Lýsing
- Tvígildur áburður án köfnunarefnis.
- Inniheldur háan skammt af fosfór (P) og kalí (K).
- Nýtist vel með búfjáráburði á smára og ertur.
- Hentar vel í fosfór- og kalísnauðan jarðveg þar sem mikil þörf er á fosfór (P) og kalí (K).
Verðupplýsingar: | |
Verð kr/tonn án vsk | 202.000 |
Virðisaukaskattur kr/tonn | 48.480 |
Pakkningastærð | 750 kg poki |
Verð á pakkningastærð | 151.500 |
EFNAINNIHALD, %
Áburðartegund |
N | P | K | Ca | Mg | S | B | Cu | Mn | Mo | Fe | Zn | Na | Se |
OPTI-PK™ 0-11-21 |
11,0 | 21,0 | 1,6 |