Dreifingaraðilar

Mörg búnaðarfélög eiga og leigja dreifara sem henta vel til að dreifa Dolomite Mg kalki. Félagið hefur keypt tvo Bredal kalkdreifara sem nýttir verða í verktöku. Unnið er að því að fá til liðs við okkur verktaka til að taka að sér dreifingu á kalki á Vestur- og Norðurlandi.  Upplýsingar verða uppfærðar síðar.

Suðurland:

Georg Kjartansson, Ólafsvöllum. Sími: 897 5997 – Netfang: georg@olafsvellir.is

Hornafjörður:

Bjarni Hákonarson. Sími: 478 1920 / 894 0666 – Netfang: bjarnihakonar@simnet.is