Fréttir

Kornið 2023

Kornið 2023

Kornið 2023 er komið út og hefur að geyma ýmsan fróðleik, sigurvegara gróffóðurkeppninnar og nýjustu upplýsingar um vörur og verð.Við þökkum öllum...

Lesa meira
Verðlækkun á Yara áburði

Verðlækkun á Yara áburði

Yara birti verðskrá 12. desember s.l. Frá þeim tíma hefur köfnunarefnisáburður lækkað á erlendum mörkuðum.
Við viljum koma ávinningi af lækkun köfnunarefnis til bænda og gefum út nýja verðskrá á Yara áburði.

Lesa meira
Nú er tíminn til að kalka

Nú er tíminn til að kalka

Áburðarverð á erlendum mörkuðum er mjög hátt. Mikil óvissa er um framboð og verðþróun á komandi mánuðum.

Verð á gæða Dolomit Mg-kalki frá Franzefoss Minerals í lausu helst óbreytt hjá okkur 21.741 kr/tonn án vsk.meðan birgðir endast í haust.

Lesa meira
Áburðarnotkun í beitarhólf

Áburðarnotkun í beitarhólf

Við tókum saman nokkrar algengar spurningar um áburðarnotkun í beitarhólfum og svöruðum þeim.  Hægt er að sjá blaðið hér að neðan. Smelltu hér til...

Lesa meira
Niðurstöður heysýna 2021

Niðurstöður heysýna 2021

Búvörudeild SS tók rúmlega 100 heysýni nú í ár en þó mest á Suður- og Vesturlandi. Mikilvægt er að taka heysýni ár hvert til að vita innihald...

Lesa meira
Áburðareftirlit 2021

Áburðareftirlit 2021

Ársskýrsla áburðareftirlits Matvælastofnunar hefur verið birt á vef stofnunarinnar. Í skýrslunni er að finna helstu niðurstöður eftirlits með áburði...

Lesa meira
Kölkun borgar sig

Kölkun borgar sig

Góð búfræði er ekki ný af nálinni en er alveg jafn mikilvæg í dag eins og áður fyrr. Rétt sýrustig er einn af þeim þáttum sem stuðla að góðum...

Lesa meira
Er hægt að ná meiri uppskeru með áburðargjöf?

Er hægt að ná meiri uppskeru með áburðargjöf?

Með aukinni áherslu á meiri gæði og uppskeru í gróffóðurframleiðslu má auðveldlega halda að meiri áburðarnotkun leiði til betri uppskeru á túnum. Það eru hins vegar nokkur grundvallaratriði sem þurfa að vera í lagi til þess að aukinn ávinningur náist með meiri áburðarnotkun…

Lesa meira
Niðurstöður heysýna 2020

Niðurstöður heysýna 2020

Búvörudeild SS tekur fjölmörg heysýni ár hvert. Nú í haust voru tekin yfir 100 sýni víðsvegar af landinu en þó mest á Suður- og Vesturlandi. Við...

Lesa meira

Karfa

Tengdar vörur – Kartöflur