Fréttir
Aðferðir fyrir OPTI-START 14-18-0 (4S)
Mikilvægt er að gefa plöntum góða byrjun á vorin sérstaklega í köldum jarðvegi og í ræktun þar sem fósfór skiptir miklu máli t.d. fyrir korn og kartöflur. Vegna markaðsaðstæðna þá hefur OPTI-START™ 12-23-0 verið skipt út á þessu tímabili fyrir OPTI-START™ 14-18-0 (4S).
Verum ekki súr
Kölkun hefur mikil og jákvæð áhrif á áburðarnýtingu. Með því að kalka og viðhalda réttu sýrustigi í jarðvegi næst að hámarka aðgengi og upptöku næringarefna. Kölkun er því afar mikilvæg.
Kornið 2023
Kornið 2023 er komið út og hefur að geyma ýmsan fróðleik, sigurvegara gróffóðurkeppninnar og nýjustu upplýsingar um vörur og verð.Við þökkum öllum...
Verðlækkun á Yara áburði
Yara birti verðskrá 12. desember s.l. Frá þeim tíma hefur köfnunarefnisáburður lækkað á erlendum mörkuðum.
Við viljum koma ávinningi af lækkun köfnunarefnis til bænda og gefum út nýja verðskrá á Yara áburði.
Kornið – verðskrá Yara áburður 2023
Við birtum nú verðskrá fyrir árið 2023. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur og getur breyst án fyrirvara.
Frí heimkeyrsla á áburði ef pantað er fyrir 10. janúar 2023.
Nú er tíminn til að kalka
Áburðarverð á erlendum mörkuðum er mjög hátt. Mikil óvissa er um framboð og verðþróun á komandi mánuðum.
Verð á gæða Dolomit Mg-kalki frá Franzefoss Minerals í lausu helst óbreytt hjá okkur 21.741 kr/tonn án vsk.meðan birgðir endast í haust.
Áburðarnotkun í beitarhólf
Við tókum saman nokkrar algengar spurningar um áburðarnotkun í beitarhólfum og svöruðum þeim. Hægt er að sjá blaðið hér að neðan. Smelltu hér til...
Gróffóðurkeppni Yara 2022 – Kynning á keppendum
Gróffóðurkeppni Yara er nú haldin í 6. sinn! Ár hvert fáum við 6 bú til að taka þátt í keppninni og er markmiðið að framleiða besta gróffóðrið með...
Hvað er sýrustigið pH í þínum kornakri?
Nú í vor var sáð byggi og höfrum í sýningarreiti fyrir framan búvöruverslun SS á Hvolsvelli. Markmið reitanna er að sýna gestum og gangandi áhrif...
Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands og Yara á Hvolsvelli 2022
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir fyrir framan verslun SS á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og...
Nýjir kalkdreifarar komnir til landsins
Við vorum að fá tvo nýja Bredal kalkdreifara! Sláturfélag Suðurlands á nú fimm kalkdreifara sem eru og verða notaðir til að dreifa kalki á túnum...
Verðlækkun á Yara áburði og heimkeyrsla innifalin í verðskrá
Yara birti verðskrá 17. desember s.l. Frá þeim tíma hefur gengi evru styrkst um 2,6%. Margt bendir til þess að frekari styrking geti átt sér stað á...
KORNIÐ fréttabréf Yara janúar 2022
Í fréttabréfinu er fjallað um hvað bændur geta gert til að lækka áburðarkostnað í þeim tilgangi að lágmarka kostnað við öflun gróffóðurs. Í því...
Niðurstöður heysýna 2021
Búvörudeild SS tók rúmlega 100 heysýni nú í ár en þó mest á Suður- og Vesturlandi. Mikilvægt er að taka heysýni ár hvert til að vita innihald...
Áburðareftirlit 2021
Ársskýrsla áburðareftirlits Matvælastofnunar hefur verið birt á vef stofnunarinnar. Í skýrslunni er að finna helstu niðurstöður eftirlits með áburði...
Verðskrá Yara áburðar desember 2021
Áburðarverð á erlendum mörkuðum tók að hækka í byrjun ársins og er nú í desember sögulega hátt. Mikil óvissa er um verðþróun fram til vors 2022....
Hátt verð á áburði á erlendum mörkuðum
Áburðarverð á erlendum mörkuðum tók að hækka í byrjun ársins og er nú í lok september í sögulegum hæðum. Mikil óvissa er um verðþróun fram til vors...
Nú er rétti tíminn til að kalka – Hátt verð á áburði á erlendum mörkuðum
Niðurstöður jarðvegssýna benda til þess að víða sé þörf á að kalka en 77% jarðvegssýna sem tekin voru af starfsmönnum SS á árinu 2020 mældust með pH...
Kölkun borgar sig
Góð búfræði er ekki ný af nálinni en er alveg jafn mikilvæg í dag eins og áður fyrr. Rétt sýrustig er einn af þeim þáttum sem stuðla að góðum...
Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands og Yara á Hvolsvelli 2021
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif...