Fréttir
Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands og Yara á Hvolsvelli 2022
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir fyrir framan verslun SS á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og...
Nýjir kalkdreifarar komnir til landsins
Við vorum að fá tvo nýja Bredal kalkdreifara! Sláturfélag Suðurlands á nú fimm kalkdreifara sem eru og verða notaðir til að dreifa kalki á túnum...
Verðlækkun á Yara áburði og heimkeyrsla innifalin í verðskrá
Yara birti verðskrá 17. desember s.l. Frá þeim tíma hefur gengi evru styrkst um 2,6%. Margt bendir til þess að frekari styrking geti átt sér stað á...
KORNIÐ fréttabréf Yara janúar 2022
Í fréttabréfinu er fjallað um hvað bændur geta gert til að lækka áburðarkostnað í þeim tilgangi að lágmarka kostnað við öflun gróffóðurs. Í því...
Niðurstöður heysýna 2021
Búvörudeild SS tók rúmlega 100 heysýni nú í ár en þó mest á Suður- og Vesturlandi. Mikilvægt er að taka heysýni ár hvert til að vita innihald...
Áburðareftirlit 2021
Ársskýrsla áburðareftirlits Matvælastofnunar hefur verið birt á vef stofnunarinnar. Í skýrslunni er að finna helstu niðurstöður eftirlits með áburði...
Verðskrá Yara áburðar desember 2021
Áburðarverð á erlendum mörkuðum tók að hækka í byrjun ársins og er nú í desember sögulega hátt. Mikil óvissa er um verðþróun fram til vors 2022....
Hátt verð á áburði á erlendum mörkuðum
Áburðarverð á erlendum mörkuðum tók að hækka í byrjun ársins og er nú í lok september í sögulegum hæðum. Mikil óvissa er um verðþróun fram til vors...
Nú er rétti tíminn til að kalka – Hátt verð á áburði á erlendum mörkuðum
Niðurstöður jarðvegssýna benda til þess að víða sé þörf á að kalka en 77% jarðvegssýna sem tekin voru af starfsmönnum SS á árinu 2020 mældust með pH...
Kölkun borgar sig
Góð búfræði er ekki ný af nálinni en er alveg jafn mikilvæg í dag eins og áður fyrr. Rétt sýrustig er einn af þeim þáttum sem stuðla að góðum...
Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands og Yara á Hvolsvelli 2021
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif...
Er hægt að ná meiri uppskeru með áburðargjöf?
Með aukinni áherslu á meiri gæði og uppskeru í gróffóðurframleiðslu má auðveldlega halda að meiri áburðarnotkun leiði til betri uppskeru á túnum. Það eru hins vegar nokkur grundvallaratriði sem þurfa að vera í lagi til þess að aukinn ávinningur náist með meiri áburðarnotkun…
Niðurstöður heysýna 2020
Búvörudeild SS tekur fjölmörg heysýni ár hvert. Nú í haust voru tekin yfir 100 sýni víðsvegar af landinu en þó mest á Suður- og Vesturlandi. Við...
Munurinn á ammóníumnítrati og urea
Hér má sjá fróðlegt myndband um muninn á ferli köfnunarefnis frá ammóníumnítrati annars vegar og urea hins vegar. Nokkrir punktar úr...
Verðskrá Yara áburðar desember 2020
Við gefum nú út verðskrá Yara áburðar sem gildir til 15. febrúar 2021. Samið hefur verið um ákveðið magn af áburði vegna þeirra óvissu sem ríkir...
Kornið 2020/2021 er komið út
Kornið 2020/2021 er komið út fullt af nýjungum og fróðleik ásamt verðskránni 2020/2021 Smellið hér til að skoða Kornið á pdf sniði Smellið hér til...
Verðskrá Yara áburðar haust 2020
Við gefum að þessu sinni út verðskrá Yara áburðar sem gildir til loka október 2020. Um er að ræða takmarkað magn af áburði. Verðskráin er með...
Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands, Franzefoss og Yara á Hvolsvelli 2020
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif...
Kölkun eykur uppskeru og bætir endingu túna – Ragnhild Borchsenius, fagstjóri NLR
Rétt sýrustig jarðvegs leggur grunninn að aukinni uppskeru og endingu túna. Mikilvægar nytjajurtir eins og vallarfoxgras, rýgresi, vallarsveifgras,...
Spurt og svarað – Áburður og kölkun
Nú er nýlokið velheppnuðum fundum víða um land og viljum við nota tækifærið og þakka bændum og öðrum sem mættu á fundina fyrir líflegar umræður og...