Öryggisatriði

Sekkir meðhöndlaðir

Forðist að áburður komist í snertingu við húð eða augu.  Lesið ávallt þær leiðbeiningar sem fylgja með, þær innihalda mikilvægar upplýsingar um mögulegar hættur og hvernig skal forðast þær.

– Gætið þess að standa aldrei undir eða of nálagt sekkjum meðan verið er að lyfta, færa eða tæma þá.

– Passa þarf að lyfta sekkjunum rólega og þannig að þeir haldist uppréttir.

– Ekki láta sekkinn hanga óþarflega lengi í loftinu.

– Passið að ekki séu skarpar brúnir á tækjum sem notuð eru til að færa og lyfta sekkjunum til að koma í veg fyrir að hankar skemmist.

– Farið varlega við að opna sekkinn.  Notist helst við hníf á löngu skafti svo ekki þurfi að standa undir honum.

Meðferð áburður sekkir

Smellið hér til að versla hníf með löngu skafti hér á yara.is

Skráðu þig á póstlista Yara og við sendum þér hagnýtar upplýsingar