Kartöflur

Kartöflur hendi 2

Ert þú að leita að upplýsingum um skortseinkenni í kartöflum?  Eða er markmiðið að auka uppskerumagn eða gæði með því að velja réttan áburð?  Smellið á spurningarnar hér að neðan til að fá frekari upplýsingar.

HVERNIG HÖFUM VIÐ ÁHRIF Á GÆÐIN?

Það eru þrjú meginviðmið sem hafa áhrif á gæðaskilgreinginu kartöflunnar: hnýðisgæði, útlit hýðis, og gæði við geymslu og eldun. Næringaráætlun í góðu jafnvægi er mikilvæg til að viðhalda þessum viðmiðum í ræktuninni.

Lesa meira…

SAMANTEKT YFIR NÆRINGU KARTAFLNA

Rétt jafnvægi milli steinefna og snefilefna er nauðsynlegt til að ná besta mögulega árangri í kartöfluræktun. Vöntun á einu næringarefni dugar til að takmarka uppskeru, og framboð á hverju efni þarf einnig að vera í samræmi við þarfir plöntunnar. Skoðun á upptöku næringarefna sýnir hver þeirra eru nauðsynleg á hverju vaxtarstig plöntunnar ásamt því að greina frá notagildi þeirra.

Lesa meira…

FÁ KARTÖFLURNAR ÞÍNAR NÓG KALSÍUM?

Kalsíum er nauðsynlegt næringarefni fyrir kartöflur og flest gæðamerki hnýða má bæta ef þau fá nægt magn kalsíums á meðan vexti stendur. Plantan þarfnast efnisins til að viðhalda frumuveggjum og heilbrigðum laufvexti og það er einnig mikilvægt í myndun kartöfluhnýða.

Lesa meira

AUKIN UPPSKERA MEÐ BETRI FOSFATSTJÓRNUN

Það er nauðsynlegt að koma kartöflum vel af stað og eitt af lykilatriðunum er að tryggja nægt magn fosfats (PO4) á fyrri stigum rótarvaxtar. Kannski er kominn tími til að huga að fosfati og íhuga kosti einkorna NPKS áburðar í stað fjölkorna áburðar.

Lesa meira…

NÆRINGARÞARFIR KARTAFLNA EFTIR VAXTARTÍMABILUM

Næringarþarfir kartaflna eru breytilegar eftir því hvar í vaxtarferlinum plantan er. Hér getur þú séð hvaða efni eru mikilvæg á hverju vaxtarstigi.

Lesa meira…

HVERNIG FÁUM VIÐ BETRA KARTÖFLUHÝÐI?

Mikilvægi útlits kartöfluhýðis eykst hratt þar sem neytendur gera kröfu um kartöflur með hreint og fallegt hýði, sérstaklega í kaupum á fyrir fram pökkuðum kartöflum eða í lausasölu.

Lesa meira…

STÆKKUN KARTÖFLUHNÝÐA

Stærð og samræmi á kartöfluhnýðum eru mikilvægir þættir á öllum mörkuðum, hvort sem þeir eru á ferskum kartöflum, unnum kartöflum eða útsæði. Allt sem lengir heilbrigði kartöflugrassins hefur jákvæð áhrif á meðalstærð hnýða.

Lesa meira…

Tengdar vörur – Kartöflur

Skráðu þig á póstlista Yara og við sendum þér hagnýtar upplýsingar