Kartöflur

Kartöflur hendi 2

Ert þú að leita að upplýsingum um skortseinkenni í kartöflum?  Eða er markmiðið að auka uppskerumagn eða gæði með því að velja réttan áburð?  Hér eru svör við nokkrum spurningum sem tengjast kartöflum og næringarþörfum þeirra.

Hvernig getum við haft áhrif á gæðin?

Það eru þrjú meginviðmið sem hafa áhrif á gæðaskilgreinginu kartöflunnar: hnýðisgæði, útlit hýðis, og gæði við geymslu og eldun. Næringaráætlun í góðu jafnvægi er mikilvæg til að viðhalda þessum viðmiðum í ræktuninni.

Lesa meira…

Samantekt yfir næringu kartaflna.

Rétt jafnvægi milli steinefna og snefilefna er nauðsynlegt til að ná besta mögulega árangri í kartöfluræktun. Vöntun á einu næringarefni dugar til að takmarka uppskeru, og framboð á hverju efni þarf einnig að vera í samræmi við þarfir plöntunnar. Skoðun á upptöku næringarefna sýnir hver þeirra eru nauðsynleg á hverju vaxtarstig plöntunnar ásamt því að greina frá notagildi þeirra.

Lesa meira…

Fá kartöflurnar þínar nóg kalsíum?

Kalsíum er nauðsynlegt næringarefni fyrir kartöflur og flest gæðamerki hnýða má bæta ef þau fá nægt magn kalsíums á meðan vexti stendur. Plantan þarfnast efnisins til að viðhalda frumuveggjum og heilbrigðum laufvexti og það er einnig mikilvægt í myndun kartöfluhnýða.

Lesa meira

Tengdar vörur – Kartöflur