Fréttir
Aðferðir fyrir OPTI-START 14-18-0 (4S)
Mikilvægt er að gefa plöntum góða byrjun á vorin sérstaklega í köldum jarðvegi og í ræktun þar sem fósfór skiptir miklu máli t.d. fyrir korn og kartöflur. Vegna markaðsaðstæðna þá hefur OPTI-START™ 12-23-0 verið skipt út á þessu tímabili fyrir OPTI-START™ 14-18-0 (4S).
Verum ekki súr
Kölkun hefur mikil og jákvæð áhrif á áburðarnýtingu. Með því að kalka og viðhalda réttu sýrustigi í jarðvegi næst að hámarka aðgengi og upptöku næringarefna. Kölkun er því afar mikilvæg.
Myndband frá Yara
Útgáfa og fræðsluefni