Fréttir
Endurunnið plast í Yara pokum
Með endurunnu plasti náum við að draga úr loftslagsáhrifum og færumst nær kolefnishlutleysi án þess að skerða gæði eða endingartíma áburðarpoka.
Verum ekki súr
Kölkun hefur mikil og jákvæð áhrif á áburðarnýtingu. Með því að kalka og viðhalda réttu sýrustigi í jarðvegi næst að hámarka aðgengi og upptöku næringarefna. Kölkun er því afar mikilvæg.
Myndband frá Yara
Útgáfa og fræðsluefni