Fréttir
Verðlækkun á Yara áburði
Yara birti verðskrá 12. desember s.l. Frá þeim tíma hefur köfnunarefnisáburður lækkað á erlendum mörkuðum.
Við viljum koma ávinningi af lækkun köfnunarefnis til bænda og gefum út nýja verðskrá á Yara áburði.
Kornið – verðskrá Yara áburður 2023
Við birtum nú verðskrá fyrir árið 2023. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur og getur breyst án fyrirvara.
Frí heimkeyrsla á áburði ef pantað er fyrir 10. janúar 2023.
Myndband frá Yara
Útgáfa og fræðsluefni