Fréttir
Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands og Yara á Hvolsvelli 2022
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir fyrir framan verslun SS á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif mismunandi áburðarskammta á korn og hafra. Til að athuga hvort sýrustigið sé ákjósanlegt þá var tekið...
Nýjir kalkdreifarar komnir til landsins
Við vorum að fá tvo nýja Bredal kalkdreifara! Sláturfélag Suðurlands á nú fimm kalkdreifara sem eru og verða notaðir til að dreifa kalki á túnum bænda um land allt. Sala á Dolemit Mg-kalki í lausu er nú í fullum gangi en kalkið er til afgreiðslu á helstu höfnum...
Útgáfa og fræðsluefni
Myndband frá Yara