Næringarþarfir kartaflna

Næringarþarfir kartaflna eru breytilegar eftir því hvar í vaxtarferlinum plantan er. Hér getur þú séð hvaða efni eru mikilvæg á hverju vaxtarstigi.

Við gróðursetningu

Köfnunarefni og kalín: Fyrir frumvöxt og þurrefni
Fosfat: Fyrir fjölgun hnýða, almennan vöxt og þurrefni
Magnesíum: Fyrir plöntuþroska
Sink og mangan: Takmarkar duftkennt og hefðbundið hrúður
Brennisteinn: Takmarkar duftkennt og hefðbundið hrúður og fjölgar hnýðum

Fyrir hnýðismyndun

Fosfat: Fjölgun hnýða og sterkari vöxtur

Hnýðismyndun

Fosfat og magnesíum: Stækkun hnýða
Sink og mangan: Hýðisgæði
Kalsíum (+/- bór): Hýðisgæði, dregur úr ryð blettum, betri álagshæfni vegna hita

Blómgun og hnýðisvöxtur

Köfnunarefni, kalín, og magnesíum: Viðhald hnýðisvaxtar
Kalsíum: Bætir hýði og dregur úr sjúkdómum

Grein þýdd af www.yara.co.uk

Skráðu þig á póstlista Yara og við sendum þér hagnýtar upplýsingar