Mast hefur gefið út eftirlitsskýrslu með áburðargerðum allra söluaðila.  Skemmst er frá því að segja að allar áburðartegundir Yara stóðust mælingar.

Koma mælingar á seleni mjög vel út, enda finnst það í hverju áburðarkorni.

Áburðarskýrsla

 

Skráðu þig á póstlista Yara og við sendum þér hagnýtar upplýsingar