Lýsing
- Þrígildur garðáburður.
- Ríkur af næringarefnum. Inniheldur einnig magnesíum (Mg), brennistein (S), kopar (Cu), mangan (Mn) og sink (Zn).
- Aðallega notaður sem grunngjöf í garðrækt eða viðbót með kalksaltpétri.
- Inniheldur mjög lítið magn af köfnunarefni (N).
- Klórsnauður.
Verðupplýsingar: | |
Verð kr/tonn án vsk | 132.900 |
Virðisaukaskattur kr/tonn | 31.896 |
Pakkningastærð | 600 kg sekkur |
Verð á pakkningastærð | 79.740 |
EFNAINNIHALD, %
Áburðartegund |
N | P | K | Ca | Mg | S | B | Cu | Mn | Mo | Fe | Zn | Na | Se |
NPK 8-5-19 Micro* |
8,0 | 5,0 | 19,0 | 2,5 | 11,7 | 0,05 | 0,05 | 0,25 |
* Klórsnauður, þ.e. inniheldur <2%Cl