Dolomit Mg-kalk kornað (600 kg)

32.431 kr.

Lýsing

Dolomit magnesíumkalk, eða svokallað grovdolomitt, er ætlað til kölkunar, þ.e. til að hækka sýrustig jarðvegs (pH), en þar sem það er ríkt af Mg getur það einnig verið góður kostur að grípa til þegar bæta þarf magnesíuminnihald gróðurs. Þetta er kalk sem hægt er að dreifa með venjulegum áburðardreifara. Það er mun einsleitari vara en skeljasandur og sömuleiðis fljótvirkara. Boðið er upp á tvær mismunandi gerðir af Dolomit mg-kalki: Annars vegar kristallað þar sem kornastærð er 0,2-2 mm og kornað sem fyrst og fremst er notað í garðyrkju enda mun dýrari vara en fyrri gerðirnar tvær.

Verðupplýsingar:
Verð kr/tonn án vsk 54.052
Virðisaukaskattur 12.973
Pakkningastærð 600 kg sekkur
Verð á pakkningastærð 32.431

EFNAINNIHALD, %

Áburðartegund

N P K Ca Mg S B Cu Mn Mo Fe Zn Na Se

Dolomit Mg-kalk kornað

20,5 12,0