SS býður til bændafunda í samvinnu við YARA og DLG þar sem í boði eru fræðsluerindi um fóðurþarfir búfjár og gæði gróffóðurs út frá áburðargjöf. Allir velkomnir.
Fundirnir verða haldnir frá kl. 20:30 – 23:00Valaskjálf, Egilsstöðum – þriðjudaginn 4. nóvember.Hlíðarbæ, Akureyri – miðvikudaginn 5. nóvember.Hótel Borgarnesi – fimmtudaginn 6. nóvember.Félagsheimilinu Hvoli – föstudaginn 7. nóvember.DAGSKRÁ

Steinþór Skúlason, forstjóri SS

Setur fundinn og ávarpar gesti.

Jakob Kvistgaard, fóðurfræðingur og vörustjóri hjá DLG

Fóðurþarfir búfjár.

Ole Stampe, viðskiptastjóri hjá YARA

Gæði gróffóðurs út frá áburðargjöf.

Auglýsingin á PDF-formi

Skráðu þig á póstlista Yara og við sendum þér hagnýtar upplýsingar