KORNIÐ inniheldur að þessu sinni upplýsingar um afgreiðslustaði og akstursþjónustu á vegum Yara. Einnig er þar að finna verðupplýsingar á Yara áburði ásamt efnainnihaldi hans. Viðtal er við Vilhjálm Þórarinsson frá Litlu-Tungu II, en hann hefur séð um flutning á Yara áburði til bænda á Suðurlandi. Þeir feðgar Vilhjálmur og Guðni sonur hans eru vel tækjum búnir og leggja mikla rækt við að koma áburðinum til bænda í tíma og í góðu ástandi, en mikilvægt er að vanda vel til hleðslu bíla þannig að gæði áburðarins séu tryggð.

Í fréttabréfinu sem kom út nú í apríl hafa tölur í töflunni yfir efnainnihald Yaraáburðar hliðrast til. Hægt er að sjá leiðrétta töflu í viðhenginu hér að neðan.

KORNIÐ apríl 2006 á pdf formi

Skráðu þig á póstlista Yara og við sendum þér hagnýtar upplýsingar