KORNIÐ fréttabréf febrúar 2013

Fréttabréfið KORNIÐ er komið út. Í fréttabréfinu er að finna meðal annars upplýsingar um áburðartegundir Yara, upplýsingar um hagkvæma notkun áburðartegunda, fróðlegar greinar um áburðartengd málefni og annað sem lítur að sölutímibilinu 2013 á Yara áburði.

KORNIÐ febrúar 2013 á pdf formi

Skráðu þig á póstlista Yara og við sendum þér hagnýtar upplýsingar