KORNIÐ fréttabréf er komið út. Í fréttabréfinu er viðtal við Magnús Þór Eggertsson, bónda í Ásgarði í Borgarfirði. Magnús Þór hefur verið að nota íblöndunarefni frá Yara undanfarin ár með góðum árangri. Einnig er að finna grein frá Bjarna Guðmundssyni, Landbúnaðarháskóla Íslands, Hvanneyri um verkun heys með hjálparefninu Kofasil Ultra.

Í fréttablaðinu eru mjög itarlegar upplýsingar um íblöndunarefni í korn og hey.

KORNIÐ júlí 2007 á pdf formi

Skráðu þig á póstlista Yara og við sendum þér hagnýtar upplýsingar