KORNIÐ fréttabréf er komið út.  Í fréttabréfinu er viðtal við Berg Pálsson, sölufulltrúa á Suðurlandi. Einnig er þar að finna yfirlit yfir áburðartegundir Yara, upplýsingar um innihald og hagkvæma notkun einstakra áburðartegunda, upplýsingar um sölufulltrúa og nýja verðskrá.
Opnuviðtalið að þessu sinni er við Aðalstein Hallgrímsson bónda í Garði í Eyjafjarðarsveit. Hann ásamt bróður sínum Garðari eru með mikla kornrækt í Eyjafirðinum, ásamt því að vera með mjólkurframleiðslu. Þeir bræður hafa verið að nota Yara áburð undanfarin ár með góðum árangri.

Einnig er fjallað um áburðaráætlanir, en vandlega gerð áburðaráætlun getur leitt til umtalsverðs sparnaðar í áburðarkaupum.

KORNIÐ október 2006 á pdf formi

Skráðu þig á póstlista Yara og við sendum þér hagnýtar upplýsingar