KORNIÐ nýtt fréttabréf

 

Til að mæta þörfum bænda um meiri upplýsingar um áburð og áburðartengd málefni hefur orðið úr að hefja útgáfu fréttabréfs.  Af nógu er að taka þannig að stefnt er að útgáfu 3-4 fréttabréfa á ári í stað eins bæklings í upphafi sölutímabils.

Í fréttabréfinu er m.a. komið inn á eftirfarandi þætti:

Hvaða áburðartegundir á að nota
Yfirlit yfir áburðartegundir Yara
Viðtal við Ágúst Jensson, vallarstjóra Korpu
Upplýsingar um sölufulltrúa
Verðskrá og viðskiptakjör

Kornið nóvember 2005 á pdf formi

 

Skráðu þig á póstlista Yara og við sendum þér hagnýtar upplýsingar