Kartöflur og áburðargjöf

Uppskerutap vegna ófullnægjandi sýnatöku

Áburðardreifing þarf að vera eins nákvæm og mögulegt er, áður eða á þeim tíma sem uppskeran þarf á næringarefnunum að halda.

Plöntuáburði er annað hvort dreift með breiðdreifingu eða randdreifngu.  Almennt gefur randdreifing betri árangur.

Þegar áburður er breiðdreifður þá er nauðsynlegt að passa að næringarefnunum sé dreift jafnt.  Frávik í dreifingu upp á +/- 10% getur leitt til uppskerutaps um allt að 1,3 t/ha.  Sjá mynd.

Áburðardreifing þarf að vera rétt tímasett til að vera í takt við þarfir á hverju vaxtarstigi, til dæmis kalk þegar hnýði byrja að myndast.  Vegna þess að mismunandi tegundir mynda hnýði á mismunandi tíma, þá er mikilvægt að fylgjast með hvenær fyrstu hnýðin byrja að myndast til að tryggja hámarks nýtingu á næringarefnum.

 

fertilizer placement on high cec soils foliar spraying potatoes
 Staðsetning áburðar í randdreifingu  Fljótandi áburði dreift á kartöflur

Skráðu þig á póstlista Yara og við sendum þér hagnýtar upplýsingar