Þreskt á Hvolsvelli okt 31, 2017 | Allar fréttir, Fréttir Þann 16. október síðastliðinn voru korntilraunareitirnir okkar þresktir á Hvolsvelli. Fyrstu vísbendingar benda til mikillar uppskeru auka eftir því sem fosfór og kalí gjöfin jókst. Spennandi verður að sjá uppgjörið. 000