NPK 20-5-10 +Se (600 kg)

42.119 kr.

Lýsing

Þetta er selenbættur þrígildur áburður þar sem þörf er á ríkulegri fosforgjöf og háum skammti af kalí. Brennisteinsríkur. Hann er upplagður til þess að auka selen í heyi og því góður valkostur fyrir þá sem vilja tryggja selengjöf á einfaldan hátt að vetrinum. Þannig fær búféð líka selenið í lífrænum samböndum sem vitað er að nýtast betur en ólífrænt selen úr steinefnablöndum eða lyfjum.

Verðupplýsingar:
Verð kr/tonn án vsk 70.198
Virðisaukaskattur kr/tonn 16.847
Pakkningastærð 600 kg sekkur
Verð á pakkningastærð 42.119 kr/sekk án vsk

EFNAINNIHALD, %

Áburðartegund

N P K Ca Mg S B Cu Mn Mo Fe Zn Na Se

NPK 20-5-10 +Se

19,6 4,6 9,6 3,0 0,0015