Fréttir
Nú er rétti tíminn til að kalka – Hátt verð á áburði á erlendum mörkuðum
Niðurstöður jarðvegssýna benda til þess að víða sé þörf á að kalka en 77% jarðvegssýna sem tekin voru af starfsmönnum SS á árinu 2020 mældust með pH...
Kölkun borgar sig
Góð búfræði er ekki ný af nálinni en er alveg jafn mikilvæg í dag eins og áður fyrr. Rétt sýrustig er einn af þeim þáttum sem stuðla að góðum...
Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands og Yara á Hvolsvelli 2021
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif...
Er hægt að ná meiri uppskeru með áburðargjöf?
Með aukinni áherslu á meiri gæði og uppskeru í gróffóðurframleiðslu má auðveldlega halda að meiri áburðarnotkun leiði til betri uppskeru á túnum. Það eru hins vegar nokkur grundvallaratriði sem þurfa að vera í lagi til þess að aukinn ávinningur náist með meiri áburðarnotkun…
Niðurstöður heysýna 2020
Búvörudeild SS tekur fjölmörg heysýni ár hvert. Nú í haust voru tekin yfir 100 sýni víðsvegar af landinu en þó mest á Suður- og Vesturlandi. Við...
Munurinn á ammóníumnítrati og urea
Hér má sjá fróðlegt myndband um muninn á ferli köfnunarefnis frá ammóníumnítrati annars vegar og urea hins vegar. Nokkrir punktar úr...
Verðskrá Yara áburðar desember 2020
Við gefum nú út verðskrá Yara áburðar sem gildir til 15. febrúar 2021. Samið hefur verið um ákveðið magn af áburði vegna þeirra óvissu sem ríkir...
Kornið 2020/2021 er komið út
Kornið 2020/2021 er komið út fullt af nýjungum og fróðleik ásamt verðskránni 2020/2021 Smellið hér til að skoða Kornið á pdf sniði Smellið hér til...
Verðskrá Yara áburðar haust 2020
Við gefum að þessu sinni út verðskrá Yara áburðar sem gildir til loka október 2020. Um er að ræða takmarkað magn af áburði. Verðskráin er með...
Sýningarreitir Sláturfélags Suðurlands, Franzefoss og Yara á Hvolsvelli 2020
Nú í vor voru lagðir út 36 sýningarreitir á Hvolsvelli á vegum Búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif...
Kölkun eykur uppskeru og bætir endingu túna – Ragnhild Borchsenius, fagstjóri NLR
Rétt sýrustig jarðvegs leggur grunninn að aukinni uppskeru og endingu túna. Mikilvægar nytjajurtir eins og vallarfoxgras, rýgresi, vallarsveifgras,...
Spurt og svarað – Áburður og kölkun
Nú er nýlokið velheppnuðum fundum víða um land og viljum við nota tækifærið og þakka bændum og öðrum sem mættu á fundina fyrir líflegar umræður og...
Fræðslufundir 13. – 16. janúar 2020
Fræðslufundir - 16. janúar 2020 Fyrirlesarar:Margrét Ósk Ingjaldsdóttir, Sláturfélagi SuðurlandsNiðurstöður heysýna 2019 og Gróffóðurkeppni Yara...
Kornið 2019/2020 er komið út
Kornið 2019 er komið út fullt af nýjungum og fróðleik ásamt verðskránni 2019 Smellið hér til að skoða Kornið á pdf fléttisniði ...
Verðskrá Yara áburðar 2019/20
Verðskrá Yara áburðar fyrir árið 2019/20 er komin út. Verðskráin er með fyrirvara um prentvillur og breytingar á gengi. Í boði eru hagstæðir...
Einföld áburðartilraun
Nú eru flestir bændur byrjaðir á áburðardreifingu þetta vorið. Skyldi vera eitthvað af næringarefnum í jörðu, frá fyrra ári, sem nýtist plöntum? ...
Sýningarreitir á Hvolsvelli 2019
Nú í vor voru lagðir út 28 sýningareitir á Hvolsvelli á vegum búvörudeildar SS. Markmið reitanna er að geta sýnt gestum og gangandi áhrif mismunandi...
Mikilvægi selens – Bresk rannsókn
Selen er ekki plöntunærandi efni en er nauðsynlegt næringarefni fyrir dýr. Selenþörfum er best mætt með því að tryggja að hæfilegan styrkleika þess...
Gjafaleikur Yara Ísland á Facebook
Sem stendur erum við með gjafaleik í gangi á Facebook síðu okkar þar sem hægt er að vinna Big Bag hníf frá Yara! Þessir hnífar eru hannaðir til að...
Niðurstöðu heysýna 2018 – Samantekt
Sláturfélag Suðurlands tók nú í haust yfir 100 heysýni víðsvegar af landinu en þó mest á suður- og vesturlandi. Veðurfar var óvenjulegt nú í ár að...